Og enn eru 600 sæti í boði. Ætlar þinn skóli að hjóla með í Bláfjöll í vor?
Það er frábært ævintýr og skemmtilegt að upplifa hvað borgin okkar býr yfir miklum leyndardómum; meira að segja óbyggðum og þangað hjólum við!!  Það er bara gaman - og pínulítið erfitt - en við höfum góðan tíma og það má líka ganga stundum með hjólin sín. Sendu fyrirspurnir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  

Nánar