Athugaðu hvort þú kemst þangað sem þú vilt fara á hjóli, jafnvel þótt þú sért bara að hjólaum nágrennið þér til hreyfingar.

Við endalok hjólaferðarinnar skaltu svara öllum spurningunum samkvæmt þínu mati og draga hring utan um þá einkunn sem þú vilt gefa spurningunni. Þú getur einnig skráð vandamál sem komu upp með því að merkja við þar til gerðan kassa. Passaðu að skrá sérstaklega þau svæði sem kalla á endurbætur.

Leggðu tölurnar saman til að fá einkunn fyrir hjólaferðina. Næst skaltu líta á þær síður sem sýna þér hvernig hefja á vinnuna við að endurbæta þau svæði í nágrenninu sem fengu lága einkunn.

Áður en þú hefur hjólaferðina skaltu gæta þess að hjólið sé í góðu ásigkomulagi, setja á þig hjálm og vera viss um að leiði sem þú valdir sé fýsileg.

Njóttu ferðarinnar!

Gátlisti Hjólafærni PDF
 

Gátlisti Hjólafærni