Hjólafærni Hjólafærni
  • Forsíða
  • Þjónusta
    • Dr. BÆK
    • Fyrirlestrar
    • Námskeið
    • Ráðgjöf og vottun
    • Verð þjónustu
  • Hvatning
    • Korterskort og staðarkort
    • Hjólum í skólann
    • Cycling Iceland
    • Public transport
  • Um Hjólafærni á Íslandi
    • Fréttir og pistlar
    • Starfsfólk
    • Stuðningsaðilar
  • Ráðstefnur
Hjólafærni Hjólafærni
  • Forsíða
  • Þjónusta
    • Dr. BÆK
    • Fyrirlestrar
    • Námskeið
    • Ráðgjöf og vottun
    • Verð þjónustu
  • Hvatning
    • Korterskort og staðarkort
    • Hjólum í skólann
    • Cycling Iceland
    • Public transport
  • Um Hjólafærni á Íslandi
    • Fréttir og pistlar
    • Starfsfólk
    • Stuðningsaðilar
  • Ráðstefnur

Vorið er uppáhaldstími Dr. BÆK. Hjólin streyma úr vetrarhíðum og allir vilja hafa hjólið sitt í góðu standi. Þá er tilvalið að fá Dr. BÆK með tækin sín og tól á hjóladag í skólanum, á vorhátíðina nú eða til að ástandsskoða reiðhjól starfsmanna á vinnustöðum.

 

Ástandsskoðun DR. BÆK.
Hjólin eru ástandsskoðuð; farið yfir bremsur, gíra og skyldubúnað reiðhjólsins. Doktorinn gefur út skoðunarvottorð og þar kemur fram, ef eitthvað þarf að gera á verkstæði eða kaupa á hjólið.      
Best er að eigandi reiðhjólsins fylgi því til doktorsins og fái persónulega leiðsögn um gott ástand hjólsins á meðan það er yfirfarið.    
Loftþrýstingur í dekkjum, smurning á keðju, stilla gíra og bremsur, hjálm og hjólastell; allt einfaldir og góðir hlutir að kunna og hafa þá náttúru að gera hjólreiðarnar mun ánægjulegri, séu þessi atriði í lagi.     

Á vinnustöðum setjum við upp tímaskema þar sem starfsmenn skrá sig í stutta vitjun hjá doktornum með hjólið sitt, svo allt á að ganga þægilega og smurt innan vinnutímans.     

 

Leiðsögn Dr. Bæk.    
Dr. Bæk mætir með tæki og tól og leiðbeinir um helstu vorverk hjólreiðamannsins með sýnikennslu og óformlegum fyrirlestri við reiðhjól. Hentar minni hópum. Sýnd er þrif og stilling á stelli, bremsum og gírum og spurningum svarað. Leiðbeinandi er Árni Davíðsson eða NN.

 

Um Doktor BÆK    
Dr. BÆK er einn vinsælasti faranddoktor landsins sem einbeitir sér að heilsu reiðhjóla landsmanna. Nafn hans stendur fyrir Búnaður - Æfing - Kunnátta, þó vissulega megi greina engilsaxnesk áhrif í nafngiftinni með vísan til orðsins BIKE sem þýðir jú reiðhjól á ensku.

Skoðaðu líka:

  • Dr. BÆK
  • Fyrirlestrar
  • Námskeið
  • Ráðgjöf og vottun
  • Verð þjónustu

Fréttir af starfseminni

  • Hversu hjólafært er þitt nágrenni?
    Hversu hjólafært er þitt nágrenni?
    Fréttir 14.May
  • Hæ! Hó! með hælisleitendum
    Hæ! Hó! með hælisleitendum
    Fréttir 18.Jan
  • Hjólaferðir veturinn 2017 - 2018
    Hjólaferðir veturinn 2017 - 2018
    Fréttir 10.Oct
  • Hjólað óháð aldri blómstrar um allt land
    Hjólað óháð aldri blómstrar um allt land
    Fréttir 17.Aug
  • Týndi hlekkurinn; töfrandi rafmagnsreiðhjól!
    Týndi hlekkurinn; töfrandi rafmagnsreiðhjól!
    Fréttir 26.Feb

Hversu langt kemstu á 6 mínútum

Hjólafærni á Íslandi
Sesselja Traustadóttir
Sími:864 2776


hjolafaerni@hjolafaerni.is
Kennitala: 440411-2310



Vefur unninn af
Hugríki