Áhersla ráðstefnunnar er á hvers vegna og hvernig best sé að styðja við hjólreiðar barna og ungmenna og reynslu af notkun reiðhjólsins í skóla- og frístundastarfi.

Að venju er ráðstefnan með vandaða dagskrá og fjölbreytta viðburði sem tengjast henni. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og skráning er hér.

Facebook síða ráðstefnunnar er hér.